Forsa Lti letur Mistr leturs Strt letur
Senda tlvupst
Netfang
Magns r Hafsteinsson
22. desember 2012 06:00

Gamla brin og n

Mig langar a hefja essa frslu a setja inn tvr ljsmyndir sem eru teknar me 70 ra millibili.

 

Fyrr essu ri fann g essa gmlu svarthvtu ljsmynd af slenskri br. Hana hafi g hvergi s ur. g braut miki heilann um hvar essi br gti veri, taldi a hn hefi veri Hvalfiri ea annars staar Vesturlandi en kom henni ekki fyrir mig. a var ekki fyrr en me hjlp stakunnugra og glggra manna bor vi Jnas Gumundsson Bjarteyjarsandi Hvalfiri a brin fannst.

 

etta er gamla brin yfir Foss Hvalfiri, smu einhvern tmann runum fyrir seinna str en aflg ri 1957. var vegurinn var frur niur a sj ar sem n br var smu rtt ofan vi rsinn. Smelli myndina til a sj hana strri.

 

Hr er mynd af brnni tekin fr sama sjnarhorni 70 rum sar, oktber sastliinn. Ef smellt er hana m sj meira af henni og nnasta umhverfi.

 

a getur oft veri mjg gaman a koma stai og bera saman ntmanum vi gamlar ljsmyndir. Mr tti a mikil upplifun a finna essa gmlu br haust og horfa hana me gmlu ljsmyndina hndunum og reyna a tta mig v hvernig etta hefi liti t miklum httu- og alvrutmum sj ratugum fyrr.

 

Brin er kaflega fallegum sta ar sem Fossin fellur um rngt og alldjpt gljfur nokku fyrir ofan ar sem jvegurinn um Hvalfjr liggur dag. Vegageramenn hafa vali henni sti arna v ar var stutt a bra yfir gljfri. En a sama skapi hefur vegurinn a brnni vestan fr veri strhttulegur. a er komi fyrir klettaklif, tekin krpp beygja og svo er afandi halli niur a brnni og beygt inn hana. vinstri hnd er djpt gljfri og viss daui ef eitthva fer rskeiis. arna voru engin vegri.

 

gmlu myndinni yst til vinstri sjum vi ennan vegarkafla framhj klifinu. Sjtu rum sar hefur hruni svo miki af grjti r v a vegurinn er nstum horfinn. Tr hafa skoti rtum. Nttran er a afm ll ummerki um a arna hafi farartki eki jlei um mibik sustu aldar.

 

Gamla brin hangir enn uppi hn hafi ekki veri notu 55 r. Yfir hana hefur veri sett ltil gngubr r timbri svo feralangar yru sr ekki a fjrtjni vi a fara yfir gmlu. Lkast til hefur glfi brnni veri fari a gefa sig. Grurinn hefur gripi alla festu sem hann hefur fundi mannvirkinu og hgt og btandi er nttran smuleiis a vinna v.

 

En hva sjum vi gmlu myndinni sem er tekin egar brin var blmaskeii snu? essi mynd er lklegast a vetrar-, vor- ea haustlagi annahvort 1942 ea 1943.

 

arna er breskur herflokkur vi fingar. eir virast vera a jlfa sig a koma sprengiefni fyrir undir brnni. Fjrir eirra eru niursokknir etta mean flagar eirra eru varbergi me brugnar skammbyssur, vibnir ef vinurinn skyldi koma. Einn er svo djarfur a hann hangir undir brnni yfir djpu gljfrinu og skaldri Fossnni mean hann kemur vntanlega einhverri vtisvl fyrir.

 

Bretar stunduu fingar norurslahernai hr landi. Um tma var eim mguleika haldi opnum a gera innrs af hafi Norur-Noregi. ar voru ger nokkur strandhgg. Allt etta tti undir tta jverja vi slka innrs essum slum. Ekki btti svo r skk egar falskir njsnarar, slendingar sem jverjar tldu a strfuu fyrir en unnu raun fyrir Breta, sendu falskar upplsingar han um lisafna hr landi til norurslahernaar.

 

Hr eru fleiri myndir, mjg sennilega af essum sama herflokki Hvalfiri. Lklega eru allar myndirnar teknar sama dag. Mennirnir virast hafa gengi me bna sinn fr Hvtanesi upp a brnni yfir Foss.

 

Herflokkurinn gngu inn me Hvalfiri fr Hvtanesi a Foss. Hlar Reynivallahls bakgrunni. Smelli mynd til a sj hana strri.

 

 

Stoppa vibragsstu. Menn me byssur lofti, tveir virast me vgvallarsma. Smelli mynd til a sj hana strri.

 

 

Herflokkurinn gengur inn me strndu Hvalfjarar tt a Foss. grskmunni firinum m sj skip sem liggja undan yrilsnesi. arna er lka yrillinn og Mlafjall. Foringi me gngustaf fer fyrir hpnum. Mennirnir hafa axla smavr ea sprengjuvr stng sem eir bera sn milli. Kannski var a vrinn til a "sprengja" brna yfir Foss? Vi sjum a greina m essa smu menn me vrinn og foringjann me gngustafinn  myndinni hr fyrir ofan af hpnum sem gengur inn me hl Reynivallahls. Smelli mynd til a sj hana strri.

 

a er mikill fjrsjur falinn essari sgu allri. essar sjtugu ljsmyndir kalla til okkar r fortinni.

 

Gamla brin yfir Foss sem einn gran vetrardag fyrir 70 rum var fingarskotmark breska herflokksins gti lka sagt okkur margt kynni hn a tala. 

 

Eins og a var gaman a finna hana og bera saman vi gmlu ljsmyndina er lka synd a sj hvernig hn er orin dag.  

 


Til baka

Senda Facebook


SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hva er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit bloggs

 

 

  

  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sgugrsk - snishorn.

(smelli myndir

til a sj greinar):